HVAÐ ER YSLAND?
Ysland er hugmyndabanki sem býr yfir 25 ára reynslu og tengslaneti. Ysland sérhæfir sig í afþreyingartengdri kynningarvinnu, svokölluðu ''plöggi'' og vekur þannig athygli á fjölbreyttum verkefnum og viðburðum með skipulögðum ''hávaða''. Einnig sérhæfir Ysland sig í framkvæmd viðburða af öllum stærðum og gerðum.

Ysland hefur unnið fyrir: