HVAÐ ER YSLAND?

Ysland er hugmyndabanki sem býr yfir 30 ára reynslu og tengslaneti og sérhæfir sig í sköpun concepta á fjölbreyttum sviðum; sjónvarpsþáttagerð, viðburðir og veitingastaðir

Ysland stofnaði veitingastaðakeðjurnar Lemon og Blackbox og átti hugmyndina að vinsælu sjónvarpsseríunum Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem slógu báðar í gegn. Seríurnar voru báðar framleiddar af Glassriver.


Ysland sérhæfir sig einnig í afþreyingartengdri kynningarvinnu, svokölluðu „plöggi“ og vekur þannig athygli á fjölbreyttum verkefnum og viðburðum með skipulögðum ”hávaða”.

Hafa Samband
c
Hafa Samband

    Ef þig vantar aukna vitund með umfjöllun, almennan hávaða, viðburði eða uppbyggingu á konsepti.

    +354 661 1900

    geirdal|at|ysland.is

    Ysland ehf. | Allur Réttur Áskilinn | 2020